Acerca de

Viltu læra að orkujafna þig og upplifa algera endurnæringu á líkama og sál?
Þá er þetta örnámskeiðið fyrir þig!
Sunnudaginn 11. september frá kl. 14.30-17.15 ... síðasta námskeið var fullt, tryggðu þér pláss!
Hvar: Eden Yoga Rafstöðvarvegi 1a.
Hvað lærir þú?
- æfingar í öndun
- einfaldar æfingar sem allir geta lært til þess að jafna orkuna þína fyrir eða yfir daginn byggt á fræðum orkulækninga.
- orkuæfingar sem hjálpa þér inn í daginn og búa til jafnvægi í orkulíkamann þinn
- hlutverk orkustöðvanna og að veita orkustöðvunum þínum og annarra jafnvægi
+ 30 mínútna Yoga Nidra endurnærandi slökun, meira um Yoga Nidra hér
Hluti af örnámskeiðinu er unninn í pörum þannig að þetta er tilvalin stund fyrir pör, hjón, vini/vinkonur, systur/bræður en að sjálfsögðu fyrir alla! Þú þarft alls ekki að koma með einhvern með þér - það er bara hugmynd ☀️
Verð: 7900 kr á mann
Þú getur greitt hér eða fengið bankaupplýsingar til að millifæra þegar þú hefur skráð þig.
*ath mjög takmarkaður fjöldi og því þarf að greiða staðfestingargjald (óendurgreiðanlegt) eða fullt gjald við skráningu (hluti endurgreiddur ef þú kemst ekki og lætur vita 3 sólarhringum áður).