top of page

Acerca de

4 x NET NIDRA TÍMUM SEM ÉG TÓK UPP Á NÁMSKEIÐI SEM ÉG HÉLT Í MAÍ 2022.

  • 4 mismunandi tímar.

  • þú lærir æfingar til að róa taugakerfið og losa um streitu

  • ásamt 30-40 mínútna Yoga Nidra leidda hugleiðslu og slökun.

Þú getur keypt aðgang sem er opinn í 12 mánuði frá kaupum

VERÐ: 4500 KR

Keyptu aðgang hér

 

YOGA NIDRA NETNÁMSKEIР

EINA SEM ÞÚ ÞARFT ER:

SÍMI / IPAD / TALVA

GOOGLE MEET (auðvelt að nálgast)

ÞÆGILEG FÖT

RÚM / DÝNU / SÓFA

VERA TIL Í AÐ FARA Í ÞÆGILEGAR ÆFINGAR SEM RÓA TAUGAKERFIÐ

OG DJÚPA LEIDDA SLÖKUN

Yoga Nidra er mótefni gegn okkar hraða, vestræna lífsstíl þar sem taugakerfið okkar er sífellt þanið. Þetta snýst þó ekki bara um að vinda ofan af sér – þetta snýst um að vakna. 

Allir geta iðkað Yoga Nidra! Flestir kunna ekki að slaka á. Okkur langar til þess en kunnum það ekki. Við gerum yfirleitt allt annað en að leita inn á við. Við umkringjum okkur áreiti (hljóð, mynd, tilfinningar). Þeir sem eiga í erfiðleikum með að sleppa takinu (af hugsunum, tilfinningum) fá mest út úr þessari iðkun. Einnig gott fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með svefn, eru að glíma við afleiðingar áfalla, kulnun, kvíða eða þunglyndi/depurð. Gott fyrir þá sem hafa áhuga á hugleiðslu en hefur ekki gengið vel. 

Sýnilegustu áhrifin eru djúp slökun taugakerfis og heilun líkamans þar sem hann nær að slaka og endurnæra sig – eitthvað sem við náum aldrei að gera í hraða hins daglega lífs.

Yoga Nidra er hin öflugasta leið sem til er til að ná djúpri slökun án þess að nota lyf.

Róar taugakerfið

Slakar á hjarta og vöðvum Gefur okkur djúpa slökun Dregur úr svefnþörf

Dýpkar sjálfsmeðvitund

Gott við háum blóðþrýstingi, magasári, blóðrásarvandamálum, streitu, og kvillum sem tengjast hækkandi aldri.

Aðrir kostir eru minnkuð streita, betri svefn, léttir á verkjum, jákvæðara fas, betri einbeiting, meira tilfinningalegt jafnvægi.

Yoga Nidra losar okkur við streitu og sársauka. Það hjálpar við svefnleysi eða svefntruflunum og kvíða. Það getur létt á sálfræðilegum kvillum. Það eykur sköpunargáfu og þjálfar hugann. Það fyllir þig orku og gefur þér sjálfstraust. Það hreinsar hugann og undirbýr þig fyrir hugleiðslu.

ÉG ER LÍKA MEÐ TÍMA Í EDEN YOGA Á FIMMTUDÖGUM KL. 18.00 -19.00 STAKUR TÍMI 3000 KR

​Tímar hefjast á ný eftir 15. jan 2023.

Þú getur skráð þig tíma hér og skoðað líka fleiri áskriftarleiðir í Eden Yoga.

á vefsíðu.png

Skráðu þig hér

FRÍTT 1. -15. JANÚAR 2023

  • Facebook
  • Instagram
Takk fyrir að velja þig!
bottom of page