PENDÚLAR
Pendúlar eru dásamlegt fyrirbæri og gera lífið skemmtilegra, með pendúlinn í hendi geturðu fengið svör við spurningum þínum og leiðsögn. Pendúllinn getur hjálpað þér að finna staðnaða orku og getur hjálpað þér að heila bæði þig og aðra. Ein algengasta leiðin til að nota pendúl er að nota hann til að spyrja spurninga sem hafa já, nei eða kannski svör. Það er mikilvægt að tengjast pendúlnum sínum og hafa hann nálægt sér til að byrja með og geyma hann svo á öruggum stað. Pendúlarnir eða þ.e.a.s. steinarnir sem ég er með til sölu eru keyptir af litlu fjölskyldu fyrirtæki í Bandaríkjunum og skreyttir og nostraðir við af mér. Þeir hafa fengið reiki, verið orkuhreinsaðir og dekraðir við af mér. Hver pendúll valdi sitt skraut og flestir eru með ekta silfurkeðju og skrauti. Hvaða pendúll kallar á þig? Þú getur séð þá sem ég á hér neðar og keypt þá hér
Ég biðst afsökunar á enskunni en þetta tungumál í kringum steinana er bara mun þjálla á ensku :)