Acerca de

Í ÁTT AÐ VELLÍÐAN

6 skref í átt að vellíðan
6 vikna námskeið með jákvæðum inngripum
SUMARTILBOÐ 10 vikna aðgangur - verð 9900 kr

Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja setja andlegu heilsu sína ofar á listann og koma sér í betra andlegt form. 

Námskeiðið byggir á inngripum sem rannsóknir innan jákvæðu sálfræðinnar sýna fram á að hjálpi fólki að öðlast betri sýn og jákvæðara viðhorf til sín og lífs síns.

SUMARAÐGANGUR án kennslustunda þú getur lesið og lært og tileinkað þér inngripin 6 á eigin tíma. Aðgangur að 6 vikna námsefni í 10 vikur, 9900 kr. Kaupa hér.

 

Um Námskeiðið sem hefst í haust.

Námskeiðið er vefnámskeið, þannig að þú getur verið hvar sem er á landinu.

Innifalið á námskeiðinu eru:

  • 2 x 60 mínútna kennslustundir sem fer fram á byrjunardegi og í miðju námskeiðs. Upptaka af fundinum fer inn á lokaða fb grúbbu daginn eftir.

  • Aðgangur að kennsluefni á meðan námskeiði stendur og í 2 vikur eftir að því lýkur.

  • Kennsluefnið inniheldur fróðleik og verkefni hverrar viku.

  • Lokuð facebook grúbba á meðan námskeiði stendur.

Verð 26.900 kr

Ég hlakka til að leiða þig í átt að vellíðan!

Kærleikur til þín Kolbrún.

HAFÐU SAMBAND

Ég hlakka til að heyra frá þér!

Þú getur líka skráð þig á námskeiðið hér vinsamlegast settu í skilaboð hvaða námskeið þú vilt skrá þig á.

  • Facebook
  • Instagram
Takk fyrir!