top of page

Uppskrift

100% lífrænt ceremonial cacao frá Perú

1 bolli ca 20gr af cacao eða 2 msk

2/3 jurtamjólk, eða minna (ég nota ósæta haframjólk)

1/3 vatn, eða meira

Því meira vatn þeim mun sterkara og rammara

Smá kanill, smá cayanne pipar ef vill (má líka setja kardimommukrydd, túrmerik, engifer eftir smekk)

Ekki hita meira en 60 gráður og alls ekki sjóða (þá sýðurðu næringarefnin úr cacao-inu)

Sumum finnst gott að setja í blandara

Af hverju er Cacao ofurfæða?

- Magnesíumhlutfall cacao er hæst nokkurrar plöntu

- Rík uppspretta járns

- Fullt af andoxunarefnum eða meira en í t.d. eplum og bláberjum

- Ríkt af kalki, selenium, kopar og sinki

- Getur örvað taugaboðefni sem eru þekkt fyrir að stuðla að vellíðan og gleði; serótónín, dópamín og fenýletýlamín

Settu ást og þakklæti í hvern bolla og drekktu í meðvitund 🥰

Og umfram allt njóttu

Ceremonial Cacao frá Peru 500 gr

10.500krPrice
Quantity
    bottom of page